Upplýsingar fyrir foreldra

26.05 2015 |

Meðfylgjandi er fyrsta útgáfa handbókar fyrir foreldra keppenda á Norðurálsmótinu 2015.  Foreldrar eru vinsamlega beðnir um að kynna sér efni bókarinnar.

 

Önnur útgáfa með öllum upplýsingum kemur hér viku fyrir mót.

 

Handbókina má nálgast hér